Eitt af hlutverkum Rannsóknastofnunar Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni er að gefa út og kynna niðurstöður rannsókna um fjölskyldumálefni.

Öll rit er hægt að panta hjá stofnuninni með því að senda tölvupóst á ras@hi.is. 

 

Útgefin rit

Málsmeðferð innan réttarkerfisins og réttarvernd barna

Ármann Snævarr 1919-2010

Niðurstöður þverfræðilegrar rannsóknar á einelti meðal barna á Íslandi

Í þágu hagsmuna barns

Share